You can not select more than 25 topics Topics must start with a letter or number, can include dashes ('-') and can be up to 35 characters long.

9 lines
417 B

Tusky v10.0
- Þú getur núna bákamerkt stöðufærslur og gert lista með bókamerkjunum þínum í Tusky.
- Þú getur núna sett tíst á áætlun í Tusky. Athugaðu að tíminn sem þú velur þarf að vera í það minnsta efti 5 mínútur.
- Þú getur núna bætt listum á aðalskjáinn.
- Þú getur núna sent in hljóðskrár sem viðhengi í Tusky.
Auk hellings af smærri lagfæringum og bætingum!